Dagur Soroptimista

Dagur Soroptimista er 10. desember sem jafnframt er alþjóðlegi mannréttindadagurinn. Síðustu 16 daga hafa Sorptimistar um víða veröld roðagyllt heiminn til þess að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi...

Fréttatilkynning um roðagyllingu heimsins!

25. nóvember er dagurinn sem Sameinuðu þjóðirnar völdu til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem kemur upp í öllum samfélögum og menningarheimum.  Ofbeldi gegn konum...

Haustfundur Soroptimista 2019

Haustfundur Soroptimistasambands Íslands var haldinn að Laugarbakka í Miðfirði helgina 27.-29. september 2019. Fundinn sóttu rúmlega 150 konur víðs vegar að af landinu. Á haustfundinum voru haldnir...

Fregnir - nýtt tölublað

Fregnir, tölublað 119 er komið á vefinn.  Í því er að finna góðar greinar og gagnlegar upplýsingar. 

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur 60 ára

Það fer vel á því að Soroptimistasamband Íslands opni nýjan vef á þessum degi 19. september 2019, en þá var fyrsti klúbburinn á Íslandi stofnaður. Reykjavíkurklúbburinn á því sextíu ára afmæli í dag...

Framlag norskra soroptimista í baráttunni gegn mansali

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum þá er mansal nú annað stærsta ólöglega hagkerfi í heimi, aðeins vopnasala er stærri í sniðum. Konur og börn eru fórnarlömb markaðs sem stjórnast af framboði og eftirspurn....

Frásagnir erlendra kvenna - Bandaríkin

Soroptimistar koma víða við og hafa með vinnu sinni stutt við mörg verðug málefni um allan heim. Öll snúa verkefnin að því að hafa jákvæð áhrif á konur og líf þeirra. Hér er að finna áhugaverðar sögur...

SNLA 2019 í Finnlandi

Leiðtoganámskeið fyrir ungar stúlkur Soroptimist Nordic Leadership Academy (SNLA) er samstarfsverkefni Norðurlandanna og það voru sænskir soroptimistar sem héldu fyrsta leiðtoganámskeiðið í Öland í...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu