Framboð til forseta SIE 2023 – 2025

Það er með ánægju sem við tilkynnum framboð Hafdísar Karlsdóttur – Soroptimistaklúbbi Kópavogs, til forseta Evrópusambands Soroptimista 2023 – 2025.

Hafdís er Soroptimisti síðan 1989 og hefur gegnt fjölda starfa fyrir samtökin bæði hér heima og erlendis.

Við óskum Hafdísi velfarnaðar  í kosningabaráttunni en kosið verður um embættið á sendifulltrúafundi sem haldinn verður í byrjun  júlí 2021.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu