Fregnir komnar á vefinn

Nýjasta tölublað Fregna komið á vefinn.  Í því má að venju finna fjölbreyttan fróðleik úr leik og starfi Soroptimista.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Soroptimistar um allan heim vekja athygli á 8. mars sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Yfirskriftin í ár er: Allar sem ein eða Each for Equal. „Allar sem ein“ þemað þýðir að ef allir eru jafnréttháir...

Kvennaathvarfið - Styrkur afhentur

Stjórn Soroptimistasambandsins hélt opinn fund í sal Blaðamannafélagsins í dag 17. desember. Fundinum var frestað frá 10. desember, en þá er Dagur Soroptimista og einnig Mannréttindadagur Sameinuðu...

Kópavogsklúbbur færir gjafir

Soroptimistar láta til sín taka á mörgum sviðum sem snúa að velferð kvenna, sérstaklega þeim konum sem höllum fæti standa. Félagar úr Soroptimistaklúbbi Kópavogs heimsóttu Hólmsheiði í dag og afhentu...

Styrkur til Kvennaathvarfs

Soroptimistar ætla að færa byggingarnefnd Kvennaathvarfsins fjárhæð að gjöf, þriðjudaginn 17. desember kl. 17.00 í sal Blaðamannafélags Íslands að Síðumúla 23, 3. hæð. Allir hjartanlega velkomnir.

Dagur Soroptimista

Dagur Soroptimista er 10. desember sem jafnframt er alþjóðlegi mannréttindadagurinn. Síðustu 16 daga hafa Sorptimistar um víða veröld roðagyllt heiminn til þess að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi...

Fréttatilkynning um roðagyllingu heimsins!

25. nóvember er dagurinn sem Sameinuðu þjóðirnar völdu til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem kemur upp í öllum samfélögum og menningarheimum.  Ofbeldi gegn konum...

Haustfundur Soroptimista 2019

Haustfundur Soroptimistasambands Íslands var haldinn að Laugarbakka í Miðfirði helgina 27.-29. september 2019. Fundinn sóttu rúmlega 150 konur víðs vegar að af landinu. Á haustfundinum voru haldnir...

Fregnir - nýtt tölublað

Fregnir, tölublað 119 er komið á vefinn.  Í því er að finna góðar greinar og gagnlegar upplýsingar. 

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur 60 ára

Það fer vel á því að Soroptimistasamband Íslands opni nýjan vef á þessum degi 19. september 2019, en þá var fyrsti klúbburinn á Íslandi stofnaður. Reykjavíkurklúbburinn á því sextíu ára afmæli í dag...

Framlag norskra soroptimista í baráttunni gegn mansali

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum þá er mansal nú annað stærsta ólöglega hagkerfi í heimi, aðeins vopnasala er stærri í sniðum. Konur og börn eru fórnarlömb markaðs sem stjórnast af framboði og eftirspurn....
  • 1
  • 2
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu