Hafdís náði kjöri !!

Hafdís Karlsdóttir var kjörin forseti Evrópusambands Soroptimista um helgina og mun gegna því embætti í tvö ár frá 2023. Hafdís er fyrsti íslenski Soroptimistinn til að gegna þessu mikilvæga embætti...

Ávarp forseta SIE – Apríl 2021

Kæru soroptimistasystur, Ég nýt þeirrar ánægju að skrifa í The Link enn einu sinni með þá von í brjósti að halda ykkur öllum upplýstum og deila nokkrum lykilatriðum; jafnframt veitir það mér tækifæri...

Ofbeldi gegn öldruðu fólki kemur okkur öllum við

Soroptimistar styðja alla viðleitni til að knýja fram breytingar á viðhorfi almennings til ofbeldis og fagna aðgerðum á borð við stækkað hlutverk Neyðarlínunnar 112 sem nú er verið að kynna sem miðlæga...

Framboð til forseta SIE 2023 – 2025

Það er með ánægju sem við tilkynnum framboð Hafdísar Karlsdóttur – Soroptimistaklúbbi Kópavogs, til forseta Evrópusambands Soroptimista 2023 – 2025. Hafdís er Soroptimisti síðan 1989 og hefur gegnt...

Forsetastyrkur til Sigurhæða

Þann 10. desember,  á degi okkar Soroptimista og Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, lauk 16 daga átakinu Roðagyllum heiminn þar sem lagt var kapp á að vekja  athygli á og fordæma ofbeldi...

Stoltir Soroptimistar !

Að fylgjast með Soroptimistum roðagylla heiminn er ekki bara undravert heldur fyllir mann stolti að vera Soroptimisti og partur af því mikilvæga og þarfa starfi sem unnið er í samtökunum. Að fá í þessum...

Roðagyllum heiminn og Ísland líka

Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú á tímum kóvíd-19 að vekja athygli á þeirri staðreynd að ofbeldi gegn konum hefur aukist í heiminum. Dagana 25. nóvember til 10. desember munu Alþjóðasamtök Soroptimista,...

Roðagyllum heiminn - viðtal á N4

Dagana 25. nóvember - 10. desember stendur yfir 16 daga átak á heimsvísu sem kallast “Orange the world”,  þar sem alþjóðasamtök Soroptimista ásamt fjölda annarra félagasamtaka  beita sér fyrir...

Styrkur til Sigurhæðaverkefnis

Við í Soroptimistaklúbbi Suðurlands tókum í morgun við styrk að upphæð kr.  1.500.000 af sameiginlegri fjárveitingu dómsmálaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins til verkefna sem hafa baráttuna...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu