Skip to main content

SNLA leiðtoganámskeið í Vaasa

Ertu 20–30 ára kona með áhuga á leiðtogafærni og jafnréttismálum? Sæktu um Soroptimist Nordic Leadership Academy (SNLA) 2025! Umsóknarfrestur er til 16. mars 2025.

Hafdís Karlsdóttir - Upplýsingaveita systra

Gleðilegt nýtt ár Soroptimistar!Enskur texti Nýtt ár er runnið upp með nýjum fyrirheitum um að skapa farsælt líf kvenna og stúlkna í heiminum! Soroptimistar einbeita sér að því að uppræta...

Ávarp Höllu Tómasdóttur forseta Íslands

Halla Tómasdóttir forseti Íslands flutti ávarp á sendifulltrúafundi SIE sem haldinn var í Reykjavík 4. og 5. október 2024. Halla hóf mál sitt á því að hún væri dóttir pípulagningameistara. Þrátt...

Styrkveiting til Barnaheilla og Stígamóta

Sigrún Þorgeirsdóttir forseti SIÍ afhendir Tótlu I. Sæmundsdóttur framkvæmdastjóra Barnaheilla styrk til verkefnisins SAFT. Drífa Snædal talskona Stígamóta tók jafnframt við styrk fyrir verkefnið...

Hafdís Karlsdóttir forseti SIE - Hugvekja

Kæru vinkonur, Í þann mund sem við ljúkum herferðinni okkar „Þekktu rauðu ljósin um ofbeldi á netinu“ skulum við taka okkur smá stund til að íhuga allt það sem við höfum áorkað, ekki aðeins á...

Nýr Soroptimistakúbbur stofnaður á Íslandi

Þann 24. nóvember 2024 var stofnaður Soroptimistasklúbbur á Vestfjörðum. Um er að ræða e-klúbb sem er sá fyrsti á Íslandi. Í klúbbnum er 21 kona. Á stofnfundinum voru tólf konur mættar á...

"Þekktu rauðu ljósin"

Sigrún Þorgeirsdóttir forseti SIÍ - Morgunbl. 27.11.2024 Roðagyllum heiminn er átak helgað baráttu gegn ofbeldi gagnvart stúlkum og konum. Í ár er áherslan á stafrænt ofbeldi og baráttuna gegn því.

Soroptimistaklúbbur stofnaður á Vestfjörðum

Stofnhátíð Soroptimistaklúbbs Vestfjarðar, fyrsta rafræna kúbbsins á Íslandi, fer fram á Zoom þann 24. 11.2024 kl 15:00. Dagskrá: Ávarp - Harpa Guðmundsdóttir formaður Kveikt á kertum Hafdís...

Sendifulltrúafundur í Reykjavík 2024

Hafdís Karlsdóttir forseti SIE - Sendifulltrúafundur 2024 (e) Hvers vegna eru sendifulltrúafundir haldnir? Sendifulltrúafundir eru ársfundir Evrópusambands Soroptimista.  Fyrir frjáls...

September 2024 - Ávarp Forseta SIE

Sendifulltrúafundur í Reykjavík 2024 (e) Velkomin til Íslands, lands elds og ísa, míns föðurlands sem ég er stolt af. Sendifulltrúafundur verður haldinn í Reykjavík 4.-5. október 2024. Reykjavík...