Skip to main content

Október 2023 - Ávarp forseta SIE

Áskorun um hlutleysi – e. The challenge of neutrality Carolien Demey forseti SIE fjallar um þá áskorun að vera hlutlaus og jafnframt að standa upp fyrir konum á stríðshrjáðum svæðum. Hvað einkennir...

Sept 2023 - Ávarp forseta SIE

Grípum til aðgerða!/From 'Out of Office' to 'On a Mission' Öll Evrópa hefur neyðst til að horfast í augu við raunveruleikann. Í september þurftum við að taka okkur tak og láta hendur standa fram...

Haustfundur Laugarbakka 2023

Haustfundur 2023 var haldinn á Laugarbakka 30. september. Sigrún Þorgeirsdóttir forseti Soroptimistasambands Íslands setti fundinn. Guðrún Lára Magnúsdóttir fv forseti SI var fundarstjóri.

Júl/ágú 2023 - Ávarp forseta SIE - Allar sem ein

Allar sem ein Soroptimistahreyfingin sameinar konur úr öllum stéttum samfélagsins. Við höfnum þó fleirum en við viljum vera láta. Soroptimistahreyfingin er fyrir konur sem vilja standa með konum....

Júní 2023 - Ávarp forseta SIE - Brjótum glerþakið

Brjótum glerþakið Frá forseta Evrópusambandsins Carolien Demey, forseti SIE, veltir fyrir sér hvers vegna við þurfum enn að brjóta glerþakið og hvað Soroptimistar gera til að hjálpa útskriftanemum...

Landssambandsfundur á Selfossi 2023

Landssambandsfundur 21.-23. apríl 2023 á Selfossi Ingibjörg Halldórsdóttir upplýsingafulltrúi Sumarliðabær Vel tekið á móti okkur...

Skiljið enga eftir ótengda

Þetta voru ein af hinum einföldu en mikilvægu skilaboðum sem rædd voru á 67. kvennanefndarfundi Sameinuðu þjóðanna ( CSW67) 6. – 17. mars sl. Hvers vegna eru tenging við netið svona mikilvæg? Því það...

Jafnrétti kynjanna

Því miður er kynjamismunun rótgróin í öllum samfélögum heims. Konur, sem eru helmingur mannkyns, þurfa að þola ójöfnuð, ofbeldi, lægri laun og standa ekki jafnfætis körlum þegar kemur að atvinnutækifærum,...

Mannréttindi og mannleg skylda

Mannréttindi og mannleg skylda (ensk úgáfa) Í yfir 100 ár hefur stuðningur við mannréttindi verið ein af grunnstoðum Soroptimista og eitt það fyrsta sem lögð er áhersla á þegar konur ganga til...