Sigrún Þorgeirsdóttir forseti SIÍ afhendir Tótlu I. Sæmundsdóttur framkvæmdastjóra Barnaheilla styrk til verkefnisins SAFT. Drífa Snædal talskona Stígamóta tók jafnframt við styrk fyrir verkefnið "Sjúk...
Kæru vinkonur,
Í þann mund sem við ljúkum herferðinni okkar „Þekktu rauðu ljósin um ofbeldi á netinu“ skulum við taka okkur smá stund til að íhuga allt það sem við höfum áorkað, ekki aðeins á meðan...
Þann 24. nóvember 2024 var stofnaður Soroptimistasklúbbur á Vestfjörðum. Um er að ræða e-klúbb sem er sá fyrsti á Íslandi. Í klúbbnum er 21 kona. Á stofnfundinum voru tólf konur mættar á Ísafirði, tvær...
Sigrún Þorgeirsdóttir forseti SIÍ - Morgunbl. 27.11.2024
Roðagyllum heiminn er átak helgað baráttu gegn ofbeldi gagnvart stúlkum og konum. Í ár er áherslan á stafrænt ofbeldi og baráttuna gegn því.
Stofnhátíð Soroptimistaklúbbs Vestfjarðar, fyrsta rafræna kúbbsins á Íslandi, fer fram á Zoom þann 24. 11.2024 kl 15:00.
Dagskrá:
Ávarp - Harpa Guðmundsdóttir formaður
Kveikt á kertum
Hafdís Karlsdóttir...
Hafdís Karlsdóttir forseti SIE - Sendifulltrúafundur 2024 (e)
Hvers vegna eru sendifulltrúafundir haldnir?
Sendifulltrúafundir eru ársfundir Evrópusambands Soroptimista. Fyrir frjáls félagasamtök...
Sendifulltrúafundur í Reykjavík 2024 (e)
Velkomin til Íslands, lands elds og ísa, míns föðurlands sem ég er stolt af. Sendifulltrúafundur verður haldinn í Reykjavík 4.-5. október 2024.
Reykjavík er...
Vinnum saman sem liðsheild e. Togeather as a team
Kæru Soroptimistar
Ég óska ykkur og ástvinum ykkar um heim allan gleðilegs nýs árs! Árs sem er fullt af bjartsýni og tækifærum. Á ári sem við höldum...
Breytingum fagnað: Horft yfir farinn veg og fram í tímann. - e. Embracing change: Looking inside and beyond.
Hafið þið einhverntíma hugleitt hvað varð til þess að ég fór að skrifa greinar reglulega...
Að venju veitti forseti Soroptimistasamband Íslands (SI) styrki þann 10. desember á lokadegi 16 daga átaksins "Roðagyllum heiminn". Að þessu sinni fengu Bjarmahlíð og Kvennaathvarfið á Akureyri...