Júl/ág 2022 - Ávarp forseta SIE

Að fara sér hægt Ávarp forseta SIE júlí / ágúst 2022 (ensk útgáfa)  Stundum liggur okkur lífið á, einum of. Hvernig væri að slaka á? Sumarið er komið og sumarfríin hafin. Við hlökkum allar...

Júní 2022 - Ávarp forseta SIE

Júní 2022 - Ávarp forseta SIE (ensk útgáfa) Að viðurkenna og vera viðurkennd Þegar þú lest þessar línur verður stórum árlegum fundum (Growth Academy og Governor‘s Meeting) Soroptimista lokið...

Verkefni júni - kraftur tónlistarinnar

Verkefni frá Soroptimistaklúbbi í Tyrklandi var kosið verkefni júní mánaðar að Link. Landsamband Tyrklands hefur stutt verkefnið sem kallast KoroBiz eða „kórinn okkar“ . Verkefnið fór af stað í Balat...

MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE

MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE (ensk útgáfa) Tölum saman! Soroptimistar hafa lengi beðið þess að hittast í raunheimum og nú er stundin runnin upp. Starfið á netinu hefur verið skilvirkt og skilað...

Verkefni maí - Brauð gegn ofbeldi

Verkefni frá nokkrum soroptimistaklúbbum í Frakklandi var valið verkefni maí mánaðar af Link. Verkefnið var unnið að frumkvæði Franska landssambandsins og tilgangurinn var að vekja athygli á ofbeldi...

Nauðgun sem vopn í stríði

Nauðgun sem vopn í stríði (ensk útgáfa) Hún veldur sársauka, meiðir, veldur þjáningu, veitir áverka og er gífurleg niðurlæging. Nauðgun hefur afleiðingar fyrir konu alla ævi og smitast til næstu...

Apríl 2022 - Ávarp forseta SIE

Apríl 2022 – Ávarp Carolien Demey Evrópuforseta (ensk útgáfa) Verðmætustu fjárfestingarnar fyrir hvern einstakling eru að bæta færni sína til þess að standast kröfur sem til hans verða gerðar...

Verkefni apríl 2022 – Link

Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum Zilina í Slóvakíu var kosið verkefni aprílmánaðar að Link. Verkefnið fólst í því að bjóða stúlkum á aldrinum 14-18 ára á námskeið sem hét „Varnir gegn heimilisofbeldi,...

Mars 2022 - Ávarp forseta SIE

Mars 2022 – Ávarp forseta SIE, Carolien Demey. (ensk útgáfa) „Styðjum hver aðra.“ Skilaboð forseta í marsmánuði 2022: Skyndisókn í dag, þrautseigja og úthald til framtíðar. Carolien Demey, forseti...

Nýtt efni á efnum !

Nýjasta tölublað Fregna er komið á vefinn ! Vek einnig athygli á tenglinum á Norræna vinadaga í Kalmar.  Nú er hægt að bóka sig þar !
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu