Framboð til forseta SIE 2023 – 2025

Það er með ánægju sem við tilkynnum framboð Hafdísar Karlsdóttur – Soroptimistaklúbbi Kópavogs, til forseta Evrópusambands Soroptimista 2023 – 2025. Hafdís er Soroptimisti síðan 1989 og hefur gegnt...

Forsetastyrkur til Sigurhæða

Þann 10. desember,  á degi okkar Soroptimista og Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, lauk 16 daga átakinu Roðagyllum heiminn þar sem lagt var kapp á að vekja  athygli á og fordæma ofbeldi...

Stoltir Soroptimistar !

Að fylgjast með Soroptimistum roðagylla heiminn er ekki bara undravert heldur fyllir mann stolti að vera Soroptimisti og partur af því mikilvæga og þarfa starfi sem unnið er í samtökunum. Að fá í þessum...

Roðagyllum heiminn og Ísland líka

Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú á tímum kóvíd-19 að vekja athygli á þeirri staðreynd að ofbeldi gegn konum hefur aukist í heiminum. Dagana 25. nóvember til 10. desember munu Alþjóðasamtök Soroptimista,...

Roðagyllum heiminn - viðtal á N4

Dagana 25. nóvember - 10. desember stendur yfir 16 daga átak á heimsvísu sem kallast “Orange the world”,  þar sem alþjóðasamtök Soroptimista ásamt fjölda annarra félagasamtaka  beita sér fyrir...

Styrkur til Sigurhæðaverkefnis

Við í Soroptimistaklúbbi Suðurlands tókum í morgun við styrk að upphæð kr.  1.500.000 af sameiginlegri fjárveitingu dómsmálaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins til verkefna sem hafa baráttuna...

Stjórnarskipti

Ingibjörg Jónasdóttir, sem verið hefur forseti SIÍ síðastliðin tvö ár, lætur nú af embætti. Nýr forseti Landssambands Soroptimista á Íslandi er Guðrún Lára Magnúsdóttir. Við bjóðum hana velkomna til...

Haustfundur SIÍ 2020

Haustfundur Soroptimistasambands Íslands, SIÍ, var haldinn 26. september 2020. Fundurinn var eingöngu veffundur að þessu sinni. Um 200 konur í samtökunum tóku þátt og fjölmargir fyrirlestrar voru fluttir. Þar...

Juvenilia - Ungsystur

Árið 2004 var hugmynd að ungkvennasamtökum rædd á fundi þriggja systrasamtaka Austurríkis, Þýskalands og Sviss (Þriggjaþjóðafundur) í Schaffhausen í Sviss. Á þessum tíma voru starfandi tveir ungkvennaklúbbar...

Soroptimistar 100 ára - Viðburði frestað vegna COVID-19

Hætt við afmælisfagnað í október að ári. Alþjóðasamtök Soroptimista, Soroptimist International, eiga 100 ára afmæli á næsta ári. SIA hefur verið að undirbúa afmælisfagnað í San Francisco í október...

Yfirlýsing forseta SIE

ISTANBÚL-SÁTTMÁLINN - AÐ BERJAST GEGN OFBELDI Á KONUM. Yfirlýsing forseta SIE til fjölda ráðamanna víðs vegar um Evrópu. Evrópusamtök Soroptimista, ein fjölmennustu samtök kvenna í fagstéttum, lýsa...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu