Ávarp forseta SIE – Apríl 2021

Kæru soroptimistasystur, Ég nýt þeirrar ánægju að skrifa í The Link enn einu sinni með þá von í brjósti að halda ykkur öllum upplýstum og deila nokkrum lykilatriðum; jafnframt veitir það mér tækifæri...

Ofbeldi gegn öldruðu fólki kemur okkur öllum við

Soroptimistar styðja alla viðleitni til að knýja fram breytingar á viðhorfi almennings til ofbeldis og fagna aðgerðum á borð við stækkað hlutverk Neyðarlínunnar 112 sem nú er verið að kynna sem miðlæga...

Framboð til forseta SIE 2023 – 2025

Það er með ánægju sem við tilkynnum framboð Hafdísar Karlsdóttur – Soroptimistaklúbbi Kópavogs, til forseta Evrópusambands Soroptimista 2023 – 2025. Hafdís er Soroptimisti síðan 1989 og hefur gegnt...

Forsetastyrkur til Sigurhæða

Þann 10. desember,  á degi okkar Soroptimista og Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, lauk 16 daga átakinu Roðagyllum heiminn þar sem lagt var kapp á að vekja  athygli á og fordæma ofbeldi...

Stoltir Soroptimistar !

Að fylgjast með Soroptimistum roðagylla heiminn er ekki bara undravert heldur fyllir mann stolti að vera Soroptimisti og partur af því mikilvæga og þarfa starfi sem unnið er í samtökunum. Að fá í þessum...

Roðagyllum heiminn og Ísland líka

Það hefur aldrei verið mikilvægara en nú á tímum kóvíd-19 að vekja athygli á þeirri staðreynd að ofbeldi gegn konum hefur aukist í heiminum. Dagana 25. nóvember til 10. desember munu Alþjóðasamtök Soroptimista,...

Roðagyllum heiminn - viðtal á N4

Dagana 25. nóvember - 10. desember stendur yfir 16 daga átak á heimsvísu sem kallast “Orange the world”,  þar sem alþjóðasamtök Soroptimista ásamt fjölda annarra félagasamtaka  beita sér fyrir...

Styrkur til Sigurhæðaverkefnis

Við í Soroptimistaklúbbi Suðurlands tókum í morgun við styrk að upphæð kr.  1.500.000 af sameiginlegri fjárveitingu dómsmálaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins til verkefna sem hafa baráttuna...

Stjórnarskipti

Ingibjörg Jónasdóttir, sem verið hefur forseti SIÍ síðastliðin tvö ár, lætur nú af embætti. Nýr forseti Landssambands Soroptimista á Íslandi er Guðrún Lára Magnúsdóttir. Við bjóðum hana velkomna til...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu