Skip to main content

"Þekktu rauðu ljósin" - Afhending styrkja

Á Mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna og degi Soroptimista, þann 10. desember, lauk 16 daga átakinu "Þekktu rauðu ljósin". Af því tilefni veitti stjórn Soroptimistasambands Íslands tvo styrki að...

Þekktu rauðu ljósin- Soroptimistar hafna ofbeldi

„Þekktu rauðu ljósin - Soroptimistar hafna ofbeldi” er slagorð 16-daga átaksins sem Soroptimistar á Íslandi leggja nú upp í gegn kynbundnu ofbeldi. Í ár beinum við athyglinni sérstaklega að forvörnum...

Október 2022 - Ávarp forseta SIE - Orange the world!

Soroptimistaherferðin sem jafnan vekur mikla athygli, „Roðagyllum heiminn“ e. Orange the World, er í undirbúningi. Stærsta herferð okkar! Ávarp forseta Evrópusambands Soroptimista Ert þú tilbúin?...

Kveðja frá Carolien Demey forseta SIE og talskonum SIE

Kæru Soroptimistar, Alþjóðasamband Soroptimista (SI) birti þann 4. nóvember síðastliðinn yfirlýsingu sem ber yfirskriftina „Réttindi kvenna og stúlkna“. Á undanförnum árum hafa konur og stúlkur fundið...

Opnum gátt til bjartrar framtíðar

Ákall alþjóðaforseta Soroptimista, 2021 – 2023, Maureen Maguire, nefnist Opnum gátt til bjartrar framtíðar eða Opening doors to a bright future. Markmiðið er að auka menntun stúlkna og kvenna í jaðarsettum...

Átaksverkefni franskra Soroptimista - Brauð gegn ofbeldi

Brauð gegn ofbeldi Franskt átaksverkefni (ensk útgáfa) Þegar þú hugsar um brauð er franskt bakarí oft ekki fjarri. Það kemur ekki á óvart þar sem Frakkland er með einna mestu brauðneyslu á mann í...

September 2022 - Ávarp forseta SIE

Skildu engann eftir Ávarp forseta SIE september 2022 (ensk útgáfa) Eftir heitasta sumar síðan mælingar hófust er spáð köldum vetri. Carolien Demey forseti Evrópusambands Soroptimista sendir kveðjur...

Kalmar 2022 - Norrænir vinadagar

Norrænir vinadagar í Kalmar 22. september til 25. september 2022 22.9. - Flogið var til Kaupmannahafnar og rúta tekin til Kalmar. Systur komu sér fyrir á Best Western hótelinu í Kalmar og borðuðu saman...

Júl/ág 2022 - Ávarp forseta SIE

Að fara sér hægt Ávarp forseta SIE júlí / ágúst 2022 (ensk útgáfa)  Stundum liggur okkur lífið á, einum of. Hvernig væri að slaka á? Sumarið er komið og sumarfríin hafin. Við hlökkum allar...