Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars

Ávarp Carolien DEMEY, forseta Soroptmistasambands Evrópu (SIE) Soroptimistar eru alþjóðleg starfsgreinasamtök kvenna. Samt sem áður þegar lykil dagsetningar birtast á dagatalinu s.s. „orange...

Janúar 2022 - Ávarp forseta SIE, Carolien Demey.

Gleðilegt nýtt ár! Framtíð Soroptimista felst í sveigjanleika og sköpunargáfu. Það er lykill að árangri. En hvers vegna? Að fletta dagatalinu og hefja nýtt ár breytir ekki öllu sjálfkrafa til hins...

Styrkir til Sigurhæða og Kvennaráðgjafar

Soroptimistasamband Íslands styrkir verkefni til Kvennaráðgjafar fyrir konur og Sigurhæðir sem er ný þjónusta á Suðurlandi fyrir þolendur kynbundins ofbeldis. Í dag, 10. desember, á Alþjóða...

Ávarp dómsmálaráðherra

Í tilefni af átakinu "Roðagyllum heimin" - gegn kynbundnu ofbeldi, sendi dómsmálaráðherra okkur myndband sem finna má hér:

Hvatning frá Sharon Fisher Alþjóðaforseta

ALÞJÓÐADAGUR GEGN ÚTRÝMINGU OFBELDIS GEGN KONUM 25. nóvember til 10 desember Þakka ykkur fyrir að ganga með okkur “veginn til jafnréttis” þegar við jukum vitund um kynbundið ofbeldi. KÓVÍD-19 óvætturin...

Ávarp nýkjörins forseta SIE, Carolien DEMEY

Búið er að þýða ávarp nýkjörins forseta SIE  2021-2023 Carolien DEMEY sem birtist í októberhefti Link 2021. Kæru Soroptimistasystur, Það gerir mig auðmjúka að hefja tveggja ára stjórnarsetu...

Birtingarmyndir kynbundins ofbeldis

Nú þessa dagana er mikið fjallað um kynbundið ofbeldi í ýmsum myndum.  Vakin er athygli á erindinu: Birtingarmyndir kynbundins ofbeldis og viðbrögð við því. Erindið er á dagskrá föstudaginn 29....

Fregnir - 100 ára afmælið

Nýjasta tölublað Fregna er komið á vefinn.  Það er tileinkað 100 ára afmæli Soroptimistasamtakanna.

Vegleg gjöf til Kvennaathvarfsins

Soroptimistaklúbbs Bakka- og Selja færði Kvennaathvarfinu gjafabréf að upphæð 800 þúsund nú í ágúst. Gjafabréfið er gefið til kaupa á útidyrahurð í húsi því sem verið er að reisa og á að vera framtíðar...

Yfirlýsing Evrópusambands soroptimista

Kæru Soroptimistar, Ríkisstjórnin í Kabúl féll um miðjan ágústmánuð 2021. Heimsbyggðin hefur orðið vitni að straumhvörfum í mannréttindum með holskeflu flótta saklausra frá Afganistan, mestur hlutinn...

Hafdís náði kjöri !!

Hafdís Karlsdóttir var kjörin forseti Evrópusambands Soroptimista um helgina og mun gegna því embætti í tvö ár frá 2023. Hafdís er fyrsti íslenski Soroptimistinn til að gegna þessu mikilvæga embætti...
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu