Soroptimistasamband Íslands styrkir verkefni til Kvennaráðgjafar fyrir konur og Sigurhæðir sem er ný þjónusta á Suðurlandi fyrir þolendur kynbundins ofbeldis.
Í dag, 10. desember, á Alþjóða...
ALÞJÓÐADAGUR GEGN ÚTRÝMINGU OFBELDIS GEGN KONUM 25. nóvember til 10 desember
Þakka ykkur fyrir að ganga með okkur “veginn til jafnréttis” þegar við jukum vitund um kynbundið ofbeldi. KÓVÍD-19 óvætturin...
Búið er að þýða ávarp nýkjörins forseta SIE 2021-2023 Carolien DEMEY sem birtist í októberhefti Link 2021. Kæru Soroptimistasystur,
Það gerir mig auðmjúka að hefja tveggja ára stjórnarsetu...
Nú þessa dagana er mikið fjallað um kynbundið ofbeldi í ýmsum myndum. Vakin er athygli á erindinu: Birtingarmyndir kynbundins ofbeldis og viðbrögð við því. Erindið er á dagskrá föstudaginn 29....
Soroptimistaklúbbs Bakka- og Selja færði Kvennaathvarfinu gjafabréf að upphæð 800 þúsund nú í ágúst. Gjafabréfið er gefið til kaupa á útidyrahurð í húsi því sem verið er að reisa og á að vera framtíðar...
Kæru Soroptimistar, Ríkisstjórnin í Kabúl féll um miðjan ágústmánuð 2021. Heimsbyggðin hefur orðið vitni að straumhvörfum í mannréttindum með holskeflu flótta saklausra frá Afganistan, mestur hlutinn...
Hafdís Karlsdóttir var kjörin forseti Evrópusambands Soroptimista um helgina og mun gegna því embætti í tvö ár frá 2023.
Hafdís er fyrsti íslenski Soroptimistinn til að gegna þessu mikilvæga embætti...
Kæru soroptimistasystur,
Ég nýt þeirrar ánægju að skrifa í The Link enn einu sinni með þá von í brjósti að halda ykkur öllum upplýstum og deila nokkrum lykilatriðum; jafnframt veitir það mér tækifæri...
Soroptimistar styðja alla viðleitni til að knýja fram breytingar á viðhorfi almennings til ofbeldis og fagna aðgerðum á borð við stækkað hlutverk Neyðarlínunnar 112 sem nú er verið að kynna sem miðlæga...