Júl/ág 2022 - Ávarp forseta SIE
Að fara sér hægt
Ávarp forseta SIE júlí / ágúst 2022 (ensk útgáfa)
Stundum liggur okkur lífið á, einum of. Hvernig væri að slaka á?
Sumarið er komið og sumarfríin hafin. Við hlökkum allar...
Júní 2022 - Ávarp forseta SIE
Júní 2022 - Ávarp forseta SIE (ensk útgáfa)
Að viðurkenna og vera viðurkennd
Þegar þú lest þessar línur verður stórum árlegum fundum (Growth Academy og Governor‘s Meeting) Soroptimista lokið...
MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE
MAÍ 2022 - ÁVARP FORSETA SIE (ensk útgáfa)
Tölum saman!
Soroptimistar hafa lengi beðið þess að hittast í raunheimum og nú er stundin runnin upp.
Starfið á netinu hefur verið skilvirkt og skilað...
Nauðgun sem vopn í stríði
Nauðgun sem vopn í stríði (ensk útgáfa)
Hún veldur sársauka, meiðir, veldur þjáningu, veitir áverka og er gífurleg niðurlæging. Nauðgun hefur afleiðingar fyrir konu alla ævi og smitast til næstu...
Apríl 2022 - Ávarp forseta SIE
Apríl 2022 – Ávarp Carolien Demey Evrópuforseta (ensk útgáfa)
Verðmætustu fjárfestingarnar fyrir hvern einstakling eru að bæta færni sína til þess að standast kröfur sem til hans verða gerðar...
Mars 2022 - Ávarp forseta SIE
Mars 2022 – Ávarp forseta SIE, Carolien Demey. (ensk útgáfa)
„Styðjum hver aðra.“ Skilaboð forseta í marsmánuði 2022: Skyndisókn í dag, þrautseigja og úthald til framtíðar.
Carolien Demey, forseti...
Svarbréf vegna framlags okkar til Úkraínu
Svar frá SIE
Nýtt efni á efnum !
Nýjasta tölublað Fregna er komið á vefinn !
Vek einnig athygli á tenglinum á Norræna vinadaga í Kalmar. Nú er hægt að bóka sig þar !
Hugleiðing á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars - Sigrún Þórisdóttir
Mannréttindi og staða konunnar Margar myndir birtast þegar hugað er að stöðu konunnar með tilliti til mannréttinda. Í fyrstu snerust hugsanir mínar um stöðu konunnar eins og hún er í dag bæði...
Baráttudagurinn og Úkraína - Hildur Jónsdóttir
Baráttudagurinn og Úkraína
Einn af hápunktum ársins hjá konum víðsvegar um heim er 8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Hann á rætur að rekja allt til ársins 1910 þegar baráttukonur fjöldamargra...
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars
Ávarp Carolien DEMEY, forseta Soroptmistasambands Evrópu (SIE)
Soroptimistar eru alþjóðleg starfsgreinasamtök kvenna. Samt sem áður þegar lykil dagsetningar birtast á dagatalinu s.s. „orange...