Skip to main content

Soroptimistar 100 ára - Viðburði frestað vegna COVID-19

Hætt við afmælisfagnað í október að ári. Alþjóðasamtök Soroptimista, Soroptimist International, eiga 100 ára afmæli á næsta ári. SIA hefur verið að undirbúa afmælisfagnað í San Francisco í október...

Yfirlýsing forseta SIE

ISTANBÚL-SÁTTMÁLINN - AÐ BERJAST GEGN OFBELDI Á KONUM. Yfirlýsing forseta SIE til fjölda ráðamanna víðs vegar um Evrópu. Evrópusamtök Soroptimista, ein fjölmennustu samtök kvenna í fagstéttum, lýsa...

Skólastyrkir frá SIE

Evrópusamtök Soroptimista, SIE, veittu nýlega skólastyrki til kvenna sem klúbbar víða um heim hafa mælt með. Styrkir sem þessir koma sér vel og gera konum kleift að ljúka námi í þeirri grein sem þær...

Soroptimistar veita styrk

Þann 22. júní 2020 afhenti Ingibjörg Jónasdóttir, forseti Soroptimistasambands Íslands,  Bjarkarhlíð og Bjarmahlíð, miðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis, styrk í tengslum við baráttudag kvenna 19....

Soroptimistar styrkja baráttu gegn ofbeldi

Kvennadagurinn 19. júní er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi, þá er því fagnað að konur fengu kosningarrétt 1915. Alþjóðasamband Soroptimista lætur að sér kveða í umfjöllun um ofbeldi gegn konum...

Fregnir komnar á vefinn

Nýjasta tölublað Fregna komið á vefinn.  Í því má að venju finna fjölbreyttan fróðleik úr leik og starfi Soroptimista.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Soroptimistar um allan heim vekja athygli á 8. mars sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Yfirskriftin í ár er: Allar sem ein eða Each for Equal. „Allar sem ein“ þemað þýðir að ef allir eru jafnréttháir...

Kvennaathvarfið - Styrkur afhentur

Stjórn Soroptimistasambandsins hélt opinn fund í sal Blaðamannafélagsins í dag 17. desember. Fundinum var frestað frá 10. desember, en þá er Dagur Soroptimista og einnig Mannréttindadagur Sameinuðu...

Kópavogsklúbbur færir gjafir

Soroptimistar láta til sín taka á mörgum sviðum sem snúa að velferð kvenna, sérstaklega þeim konum sem höllum fæti standa. Félagar úr Soroptimistaklúbbi Kópavogs heimsóttu Hólmsheiði í dag og afhentu...

Styrkur til Kvennaathvarfs

Soroptimistar ætla að færa byggingarnefnd Kvennaathvarfsins fjárhæð að gjöf, þriðjudaginn 17. desember kl. 17.00 í sal Blaðamannafélags Íslands að Síðumúla 23, 3. hæð. Allir hjartanlega velkomnir.

Dagur Soroptimista

Dagur Soroptimista er 10. desember sem jafnframt er alþjóðlegi mannréttindadagurinn. Síðustu 16 daga hafa Sorptimistar um víða veröld roðagyllt heiminn til þess að vekja athygli á kynbundnu ofbeldi...

Fréttatilkynning um roðagyllingu heimsins!

25. nóvember er dagurinn sem Sameinuðu þjóðirnar völdu til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem kemur upp í öllum samfélögum og menningarheimum.  Ofbeldi gegn konum...