Kvennaathvarfið - Styrkur afhentur

Stjórn Soroptimistasambandsins hélt opinn fund í sal Blaðamannafélagsins í dag 17. desember. Fundinum var frestað frá 10. desember, en þá er Dagur Soroptimista og einnig Mannréttindadagur Sameinuðu þjóðanna.

Byggingarfélagi Kvennaathvarfsins var afhentur styrkur til byggingar íbúðarhúss fyrir skjólstæðinga athvarfsins, en einnig minntumst við loka 16 daga vitundarvakningar um kynbundið ofbeldi gegn konum þar sem Soroptimistasystur roðagylltu heiminn.

Meðfylgjandi myndir tók Vigdís V. Pálsdóttir

2019 Kvennaathvarf afhending 3

 

2019 Kvennaathvarf afhending 2 

2019 Kvennaathvarf afhending 1

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu