Soroptimistar 100 ára - Viðburði frestað vegna COVID-19

Hætt við afmælisfagnað í október að ári.
Alþjóðasamtök Soroptimista, Soroptimist International, eiga 100 ára afmæli á næsta ári. SIA hefur verið að undirbúa afmælisfagnað í San Francisco í október 2021. Stjórn SIA tók þá ákvörðun að hætta við 100 ára afmælisviðburðinn. Þær segja það alls óvíst hvernig ferðamáti verði að ári og afréðu að leggja ekki út í undirbúningsvinnu og markaðssetningu í miðjum heimsfaraldri og alþjóðlegum samdrætti.
Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu