Skip to main content

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur 60 ára

Það fer vel á því að Soroptimistasamband Íslands opni nýjan vef á þessum degi 19. september 2019, en þá var fyrsti klúbburinn á Íslandi stofnaður. Reykjavíkurklúbburinn á því sextíu ára afmæli í dag...

Framlag norskra soroptimista í baráttunni gegn mansali

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum þá er mansal nú annað stærsta ólöglega hagkerfi í heimi, aðeins vopnasala er stærri í sniðum. Konur og börn eru fórnarlömb markaðs sem stjórnast af framboði og eftirspurn....

Frásagnir erlendra kvenna - Bandaríkin

Soroptimistar koma víða við og hafa með vinnu sinni stutt við mörg verðug málefni um allan heim. Öll snúa verkefnin að því að hafa jákvæð áhrif á konur og líf þeirra. Hér er að finna áhugaverðar sögur...

SNLA 2019 í Finnlandi

Leiðtoganámskeið fyrir ungar stúlkur Soroptimist Nordic Leadership Academy (SNLA) er samstarfsverkefni Norðurlandanna og það voru sænskir soroptimistar sem héldu fyrsta leiðtoganámskeiðið í Öland í...