Skip to main content

Jafnrétti kynjanna

pistill.jpg

Því miður er kynjamismunun rótgróin í öllum samfélögum heims. Konur, sem eru helmingur mannkyns, þurfa að þola ójöfnuð, ofbeldi, lægri laun og standa ekki jafnfætis körlum þegar kemur að atvinnutækifærum, möguleika á menntun og aðgengi að heilbrigðisþjónustu svo fátt eitt sé nefnt. Í  fimmta heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna, Jafnrétti kynjanna, kveður á um að þessu þurfi að breyta sem fyrst en þar er fjallað um áskoranir sem tengjast markmiðinu hér á landi og fullyrt að kynjaójöfnuður haldi ekki einungis aftur af konum heldur mannkyninu í heild.

https://www.heimsmarkmidin.is/default.aspx?pageid=fa894b90-5b20-11eb-812f-005056bc8c60