Hvatning frá Sharon Fisher Alþjóðaforseta

s

ALÞJÓÐADAGUR GEGN ÚTRÝMINGU OFBELDIS GEGN KONUM 25. nóvember til 10 desember

Þakka ykkur fyrir að ganga með okkur “veginn til jafnréttis” þegar við jukum vitund um kynbundið ofbeldi. KÓVÍD-19 óvætturin ásamt afleiðingum hamfarahlýnunar hefur haft geigvænleg og margvísleg áhrif á konur og stúlkur, og ljóst er að við eigum langt ferðalag fyrir höndum áður en við náum að hvílast.

Við megum ekki missa sjónar á endanlegu takmarki – að ná kynbundnu jafnrétti og njóta mannréttinda okkar.

SKRÚFIÐ á hæsta í HEIMSRÖDD ykkar!

Öll eigum við rétt á að lifa í friði frá ofbeldi 

Sharon Fisher SI President 2019-2021

 

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu