Vegleg gjöf til Kvennaathvarfsins

Soroptimistaklúbbs Bakka- og Selja færði Kvennaathvarfinu gjafabréf að upphæð 800 þúsund nú í ágúst.
Gjafabréfið er gefið til kaupa á útidyrahurð í húsi því sem verið er að reisa og á að vera framtíðar húsnæði Kvennaathvarfsins

Þess er vænst að um þá dyragátt gangi konur sér til heilla.

Á myndinni má sjá Sigþrúði Guðmundsdóttur, forstöðukonu Kvennaathvarfsins

og fulltrúa Soroptimistaklúbbs Bakka-og Selja þær Kristínu Norðfjörð, Júlíönnu Brynju Erlendsdóttur og Kristínu Aðalsteinsdóttur, formann klúbbsins.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu