Verkefni mars - Málstofa um fjármálalæsi

 Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum Mezitli í Tyrklandi var valið verkefni marsmánaðar af Link 

Klúbburinn skipulagði málþing um fjármálalæsi innan síns sveitarfélags. Þeim tókst að hrinda þessu verkefni í framkvæmd þökk sé innra faglegu samstarfi. Ein af klúbbsystrum Yidiiz Sevener sem var bankastjóri og er komin á eftirlaun var aðal fyrirlesari/þjálfari á málþinginu.

Hægt er að skoða nánar um verkefnið á https://www.soroptimisteurope.org/seminar-on-financial-literacy/

Fjarmalalaesi

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu