Verkefni febrúar - Forvarnir gegn heimilisofbeldi meðal unglinga

Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum í Ingolstadt í Þýskalandi var valið verkefni febrúarmánaðar af Link.

Klúbburinn hefur þróað í samvinnu við SkF „PräGe“,þjálfunarprógram til að koma í veg fyrir heimilisofbeldi. Sérfræðingar frá kvennaathvarfinu í Ingolstadt hafa séð um námskeiðin . Prógrammið hefur klúbburinn boðið ungmennum bæði stúlkum og strákum  í 7. og 8. bekk síðan 2013. Á námskeiðunum geta nemendur velt fyrir sér eigin viðhorfi til ofbeldis, séð fyrir sér ofbeldi og  fengið innsýn í orsakir og leiðir út úr því.

Hægt er að skoða nánar um verkefnið á slóðinni http://www.soroptimisteurope.org/februarys-project-of-the-month-prage-prevention-of-domestic-violence-among-teenagers/

pic 224x300

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu