Verkefni apríl - "A room for you"

Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum á San Mariono var valið verkefni aprílmánaðar af Link  Verkefnið kallast „A room for you“ Það fólst í því að koma á aðstöðu fyrir konur og börn sem geta komið og tilkynnt um ofbeldisverk gagnvart sjálfum sér.  Hugmyndin var að skapa umhvefi fyrir konur og börn þar sem þau geta sagt frá því ofbeldi sem viðkomandi hefur orðið fyrir við óþvingaðar aðstæður.  Þetta verkefni var unnið í samstarfi við opinbera aðila og stofnanir.  Aðstaðan var opnuð mánudaginn 8. mars 2021 á alþóðlegum degi kvenna.

Hægt er að skoða nánar um verkefnið 

https://www.soroptimisteurope.org/aprils-project-of-the-month-a-room-for-you/

aprilmynd

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu