Fjarfundur laugardaginn 26.02 kl. 9:00
Kæru systur.
Það verður fjarfundur til að kynna drög að reglugerð landssambandslaga, drög að klúbbalögum og drög að reglugerð klúbbalaga laugardaginn 26.02 kl 9:00.
Þið sem hafið áhuga á að mæta þurfið að tilkynna þátttöku á netfangið
Landssambandslögin eru á innri vefnum okkar.
Hér eru drög að klúbbalögum og reglugerðum sambands og klúbba.