Skip to main content

Roðagyllum heiminn - viðtal á N4

Dagana 25. nóvember - 10. desember stendur yfir 16 daga átak á heimsvísu sem kallast “Orange the world”,  þar sem alþjóðasamtök Soroptimista ásamt fjölda annarra félagasamtaka  beita sér fyrir því að vekja athygli á ofbeldi gegn konum undir heitinu “Roðagyllum heiminn”.

Til að vekja athygli landsmanna á þessu mikilvæga átaki tók N4 viðtal við Elínu Sif Sigurjónsdóttur soroptimistasystur á Akureyri og Þóru Ákadóttur frá Zontaklúbbnum á Akureyri sem finna má hér:   Smelltu hér til að spila myndband