Verkefni maí 2021 - Stuðningur við frumbyggjakonur (Amerindian)

download 1Verkefni frá Soroptimistaklúbbnum Cayenne í Frönsku Guyana var valið verkefni maímánaðar af Link.

Verkefnið studdi við frumbyggjakonur (Amerindian) í þorpinu Awala-Yalimapo  og fjölskyldur þeirra sem voru í neyð.

Soroptimistasystur studdu þessar konur með framlögum eins og fötum og skóm og heimilisvörum fyrir fjölskylduna.       

Hægt er að skoða nánar um verkefnið hér:

 


      

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu