Skip to main content

Sigurhæðir

Við í Soroptimistaklúbbi Suðurlands tókum í morgun við styrk að upphæð 1.500.000 af sameiginlegri fjárveitingu dómsmálaráðuneytisins og félagsmálaráðuneytisins til verkefna sem hafa baráttuna gegn ofbeldi að markmiði. Styrkurinn er til SIGURHÆÐA, þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi, sem við erum að undirbúa og munum opna á nýju ári. Allt er á fullu hjá okkur við undirbúninginn sem gengur framar öllum vonum. 

Árvarp - 25.11 2021

Ávarp dómsmálaráðherra Áslaugar Örnu í tilefni af  "Roðagyllum heiminn" - átaki gegn kynbundnu ofbeldi.