Skólastyrkir 2022 - Best Practice Awards 2022

 

skolastyrk

Evrópusamband  Soroptimsta hefur úthlutað skólastyrkjum fyrir árið 2022 -2023. Tvær stúlkur frá Íslandi hlutu styrk,  Sigrún Jarlsdóttir og Jamila Bazzom. Á meðfylgjandi lista eru nöfn þeirra sem fengu úthlutað skólastyrk og upplýsingar um stúlkurnar sem fengu styrki.

Úrslitin um Best Practice Awards 2022 liggur fyrir.  Á hverju ári veitir  SIE  verðlaun fyrir verkefni  fyrir hvert markmið SI: Menntun, valdeflingu kvenna, upprætum ofbeldi gegn konum, heilsa og fæðuöryggi og sjálfbærni. Sjá vinningshafa hér.Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu