Áskorun Evrópusambandsins

5m

Carolien DEMY forseti Evrópusambandsins skrifaði í síðasta Link að stjórn sambandsins standi frammi fyrir þeirri áskorun að gera sambandið viðbragðsmeira, sveigjanlegra og áhrifaríkara.  Í því skyni hefur stjórn SIE myndað fimm teymi sem eiga að einbeita sér að öllum þróunarmarkmiðum Soroptimista og koma fram með skýra stefnu, áherslur og markmið til að viðhalda samtökunum.

 Þróunarmarkmiðin eru:

  1. Verkefni og boðun
  2. Samskipti
  3. Félagsþróun.
  4. Endurskipulagning
  5. Menntun

Hægt er að lesa nánar um áskorun sambandsins hér

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu