Niðurstaða í ljósmyndasamkeppni SIE

Komin er niðurstaða í áttundu ljósmyndasamkeppni Evrópusamband Soroptimista sem bar yfirskriftina „Með augum soroptimista". WE STAND UP FOR WOMEN (Við stöndum með konum). Öllum Soroptimistum í Evrópu var boðin þátttaka.

soroptimist 5086 1024x684

Vinningstillögurnar voru valdar af dómnefnd sem skipuð var  Inge WithofSIE Assistant Programme Director and Chair of the Jury; Maria-Luisa FrosioSIE Special Assignment Educational Consultant; Elena Savu, SIE Extension Committee; Alexandra Koutsoukelis, SIE Scholarship Committee and Rana Yaycioglu, winner of the Photo Competition 2020 (SI Club Adana – Turkey)

Fyrstu verðlaun hlaut – Raffaella Bordini “Be strong, be brave”, SI Valsesia, Italy

Önnur verðlaun hlaut – Machtelt Van der Straeten “Stop Child Labour!”, SI Aalst, Belgium

Þriðju verðlaun hlaut -  Annie Mortensen “Baby wash in the street”, SI Holbaek, Denmark

og - Monika Kuki “We are standing!”, SI Icel-Mersin, Turkey

Hægt er að skoða vinningsmyndirnar hér.

 

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu