Verkefni janúar - Þú og þinn styrkur

Í janúar vildi svo skemmtilega til að Link valdi verkefni janúar mánaðar frá Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis fyrir sjálfstyrkingarnámskeið "Þú og þinn styrkur" sem ætlað er fyrir 12 ára stúlkur. Námskeiðið fjallar um vináttu, sjálfsmynd, persónulega styrkleika og samskipti, Markmiðið er að styrkja unglingsstúlkur á þeim flóknu árum að vera unglingur.

Hægt er að skoða nánar um verkefnið á http://www.soroptimisteurope.org/januarys-project-of-the-month-empowering-adolescent-girls-means-investing-in-a-brighter-future/

husavik

 

 

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu