Dagur 6 - 30. nóvember

Skortur á hreinu og öruggu vatni og hreinlætisaðstöðu heima fyrir getur valdið veikindum, áreitni og ofbeldi og hamlað stúlkum að komast í skóla, konum að afla tekna sem aftur dregur úr fjárhagslegu sjálfstæði. Þar sem heimilismenn veikjast vegna mengunar í vatni eru það aðallega konur og stúlkur sem sjá um umönnun hinna veiku.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu