Dagur 1 - 25. nóvember

Fátækt getur aukið ofbeldi. Sérstakir hópar kvenna, þar á meðal konur og stúlkur sem búa við fátækt, standa frammi fyrir margvíslegri mismunun og búa við aukna hættu á ofbeldi vegna þessa. Rannsóknir sýna að fátækar stúlkur eru 2,5 sinnum líklegri til að giftast í æsku en þær sem búa í efnaðasta fimmtungi heims.

Soroptimistasamband Íslands
Hamraborg 10, 200 Kópavogi

 

Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Efst á síðu