Minningarkort

Minningarkort Soroptimistasambands Íslands er hægt að nálgast hjá Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur í Bakka-og Seljaklúbbi , Ljósakri 4, 210 Garðabæ.

Vinsamlegast sendið tölvupóst This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , eða hringið í síma 588 8842 eða farsíma 862 8005.

Þegar ný kort eru pöntuð er æskilegt að klúbburinn greiði fyrir þau í einu lagi á reikning 0319- 13- 701113, kt. 551182- 0109 og sendi tilkynningu í tölvupósti til Guðrúnar Erlu á fyrrgreint netfang.

Þetta er mjög áríðandi, alls ekki vera að senda uppgjör fyrir eitt og eitt kort í einu heldur safna þeim saman og ekki gleyma að láta Guðrúnu Erlu vita svo að bókhaldið gangi vel.

Lágmarksfjárhæð er kr. 1.500 og er upplagt fyrir systur að eiga alltaf kort heimavið.