Soroptimistaklúbbur Bakka og Selja

Soroptimistaklúbbur Bakka og Selja var stofnaður 18. október 1980. Fyrsti formaður klúbbsins var María Sigurðardóttir. Nú eru 46 konur starfandi í klúbbnum. Mætingarstaður hefur um langt skeið verið í Kirkjumiðstöð Seljasóknar, en einnig er farið í heimsóknir á vinnustaði og söfn. Fundartími klúbbsins er annar miðvikudagur í mánuð kl. 18:00.

Bakk sel forsida mynd

Klúbburinn hefur tekið þátt í margvíslegum verkefnum í gegnum tíðina sem lesa má nánar um hér

Í Fregnum, blaði Soroptimistasambands Íslands eru skrif um Soroptimistaklúbb Bakka og Selja og önnur skrif systra klúbbsins - sjá Fregnir - Bakka og Seljaklúbbur