Global Voice

september-hefti 2018

Þetta hefti færir okkur fréttir Soroptimista hvaðanæva úr veröldinni. Fylgist með greinum fulltrúa Alþjóðasamtaka Soroptimista (SI) hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), skoðið nýjustu skilaboð forseta Alþjóðasamtaka Soroptimista (SI), og horfið á dásamlegt myndband „Að vera Soroptimisti,“ sem veitir okkur innsýn inn í verkefni eins forseta SI í Keníu.

Við vonum að þið njótið nýjasta tölublaðs Global Voice:

Ákall forseta Alþjóðasamataka Soroptimista (SI) 2017-2019: Konur, vatn og forysta.

„Að vera Sotoptimisti breytti líf mínu.“

Myndband þetta á Youtube-rás SI, sem snertir við hjörtum og hvetur til dáða, kannar starfsemi í anda ákalls forseta, einkum verkefni sem tekur til Mwihoko-kvenna-verkefninu í Keníu. Þarna heyrum við í Asha Abdulrahman, sem er soroptimisti allar götur frá 1998, og ræðir hún hvernig það er að vera soroptimisti og hvernig verkefnið valdeflir ekki einungis konur á staðnum heldur heilu samfélögin.

Horfið á myndbandið hér

Soror1

 

Fulltrúi SI hjá SÞ hefur jafnan deilt nokkrum frábærum og fræðandi greinum sem og bloggi. Lesið A word or Two about Older Women, eftir Frances Zainoeddin og nytsama umsögn Barböru Rochman um nýja bók um leiðsögn Inherent Dignity, sem beinir sjónum að forvörnum mansals. Í So What skoðar Angela Sauvage, fulltrúi SI hjá SÞ í Genf, tengsl milli Markmiða þróunar um sjálfbærni.

Lesið meira hér

Soror2

Griðastaður minn – Fiji-eyjar

Alþjóðasamtök Soroptimista í Suðu-Vestur Kyrrahafi (SISWP) hefur unnið mikið með ríkisstjórn Fiji-eyja til að útvega aðstoð fórnarlömbum ofbeldis og þeirra sem mest er útsettir fyrir náttúruhamförum, við að reisa þrjú skýli á Fiji-eyjum þar sem konur og börn fá ráðgjöf og njóta skjóls meðan dagskrá endurhæfingar varir.

Lesið meira hér

Soror3

 

Forseti SI Mariet Verhoef-Cohen:

Skoðið skilaboðin hér

Soror4

 

SI Stjórnarfundur í Búdapest 2018

Alþjóðasamtök Soroptimista hélt nýverið röð funda í Búdapest, Ungverjalandi, sem taldi m.a. endurskoðun sem og Dag skipulagningar, formlegan stjórnarfund og ársfund. Að leiðtogar SI hvaðanæva úr veröldinni hittist veitir tækifæri til að endurskoða, stýra og skipuleggja starfsemi SI í framtíðinni.

Lesið meira hér

Soror5

 

SI-ráðstefna í Kúala Lúmpur, Malasíu, 2019.

21. alþjóðlega ráðstefna SI í Kúala Lúmpur, 16.-21. júlí 2019.

Soror6

Og fleira fróðlegt.