NORRÆNIR VINADAGAR á Akureyri 2018 
SAMANTEKT og MYNDIR

Norrænir vinadagar voru haldnir á Akureyri, dagana 22. - 23. júní 2018 undir yfirskriftinni “Our Environment and Energy - using it without losing it“

Þátttakendur voru rúmlega 200 talsins, Soroptimistar og gestir þeirra frá átta löndum.

3 Hof

Megin umfjöllunarefnið var umhverfismál út frá sjálfbærri orkunýtingu og verndun náttúrunnar og mikilvægi þess að konur láti til sín taka á þessum vettvangi. Einnig var fjallað um mannréttindabaráttu í þágu kvenna.

Hér að neðan má nálgast samantekt fyrirlestra og myndir frá þessum afar vel heppnuðu dögum á Akureyri:

Norrænir vinadagar 2018 - samantekt

Fyrirlestrar  

Myndir frá viðburðinum 

Dagskrá vinadaganna