Uppfærð dagskrá Norrænna vinadaga 2018!

Komin er endanleg og uppfærð dagskrá Norrænna vinadaga í sumar, bæði á íslensku og ensku.

Dagskráin er fjölbreytt og vönduð og óhætt að fara að hlakka til þessa viðburðar!