Sendifulltrúafréttir

Nýtt hefti Sendifulltrúafrétta er komið út. Þar má lesa beinar tillögur til aðgerða í lista sem Evrópuforseti Renata Trottmann setur fram og við getum sótt hugmyndir að verkefnum þar. Allt er þetta byggt á verkefnakjörnunum fimm sem settir eru fram í Biennium Theme 2017-2019 og í anda þróunarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. 

 

sendifrettir apr18-1

sendifrettir apr18-2

sendifrettir apr18-3