Vorblað Fregna komið út!

Vorblað Fregna er nú komið á vefinn, stútfullt af áhugaverðu efni!

Þar er m.a. rætt um væntanlegan landssambandsfund á Akranesi 20-22 apríl, Norræna vinadaga á Akureyri 22-23 júni 2018, heimboð til Soroptimstaklúbbs í Úkraínu í október 2018, heimsókn Hafnarfjarðar- og Garðabæjarklúbbs til vinarklúbbs þeirra í Vilnius, tvöfallda 40 ára afmælisgleði Mosfellsbæjar- og Seltjarnarnesklúbbs og ný framboð til embætta SIÍ kynnt.

Fregnir vor 2018 forsida

 

Að auki má þar lesa fréttir af Kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í mars s.l. og forsetaverkefninu "Women, Water and Leadership".

 Hér má svo sjá öll blöð síðustu ára: Fregnir