Evrópuráðið gerir ráðstafanir um kynjajafnrétti

Jafnvel þótt framfarir séu sýnilegar og lagaleg réttarstaða kvenna í Evrópu hafi vissulega batnað síðustu áratugina, þá er jafnrétti milli kvenna og karla langt í frá að vera raunveruleiki.”

Svo ná megi jafnrétti hefur Evrópuráðið á Alþjóðlega kvennadeginum stofnað til nýrrar áætlunar um jafnrétti kynja fyrir árin 2018-2023. Áætlunin er reist á viðamiklu regluverki laga- og stefnumála Evrópuráðsins sem snertir kynjajafnrétti, sem og afrakstri fyrstu Kynjajafnréttisáætlunarinnar 2014-2017.

Eftirfarandi sex markmið stofnskrárinnar eru í anda gilda Soroptimista:

  • Koma í veg fyrir og berjast gegn kynjastaðalímyndum og kynjamisrétti.
  • Koma í veg fyrir og berjast gegn misþyrmingum á konum og heimilisofbeldi.
  • Tryggja jafnan aðgang kvenna að réttlæti.
  • Ná jafnri þátttöku kvenna og karla í ákvarðanatöku á opinberum vettvangi og stjórnmálalegum.
  • Vernda rétt kvenkyns innflytjenda, flóttamanna og hælisleitenda.
  • Ná því markmiði að tekið sé tillit til þess hvernig stefnumál geti haft mismunandi afleiðingar fyrir konur og karla.

Sjá ennfremur:

The Council of Europe takes measures towards gender equality