Prenta 

CSW62-keppnin

hjá Sameinuðu þjóðunum

csw62-borjesson-1-002-1024x640

 

Í annað skipti í röð birtist handverk Soroptimista í Handbók CSW Forum. Annelie Börjesson frá Gautaborg í Svíþjóð sendi inn teikningu sína í keppnina.

Þemað var: Áskoranir og tækifæri til að ná kynjajafnrétti og valdefling kvenna og stúlkna í dreifbýli. Takið eftir axinu og pennanum í höfuðklúti stúlkunnar. Tákn um hve menntun sé mikilvæg í dreifbýli.

CSW62 merkir 62. ráðstefna um stöðu kvenna (Commission on the Status of Women), sjá hér:

Soroptimist’s Artwork Featured in CSW62 Handbook