Grafarvogssystur gefa handgerð teppi

Vaettaborgir DSC 0701

Við systur í Grafarvogsklúbbi hekluðum og prónuðum teppi síðast liðinn vetur. Við fengum garn hjá versluninni Ömmu Mús á afslætti og síðan var byrjað að búa til teppi. Valið var ullargarn sem má þvo í þvottavél.

Teppin voru merkt og var haft samband við Myndsaumur.is og komu þessu fínu borðar sem voru líka á mjög góðu verði. Mælum með þessari þjónustu.


FullSizeRender

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0824

Við fórum síðan fimmtudaginn 25. janúar 2018 í Vættaborgir og afhentum teppin.  Mikil ánægja var með teppin og tekið vel á móti okkur

Það var virkilega gaman að koma á heimili kvennanna sem þarna búa og sjá hvað hugsað er vel um þær. Þær búa allar í sinni íbúð og afhentum við hverri og einni sitt teppi. Íbúarnir eru Fífa Garðarsdóttir, Ásbjörg Elín Kristjánsdóttir, Íris Ósk Sigurðardóttir, Kristín Helga Jóhanssen, Ólafía Ágústdóttir og Ragna Sif Sigurðardóttir. Forstöðumaður er Erla Björgvinsdóttir og deildarstjóri Anna María Steindórsdóttir.

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0766

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0776

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0777

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0782

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0789

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0799

 

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0810

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0827

 

Vaettaborgir82 20180125 DSC 0764