ORANGE THE WORLD!

Hvernig hyggst ÞÚ mála bæinn bleikan? Orange the World?

soro-orange the world

25. nóvember var Alþjóðadagur um upprætingu ofbeldis gegn konum. Hann markar upphaf 16 daga framkvæmdar aðgerðastefnu um baráttu gegn kynbundnu ofbeldi, sem er bandalag stefnumarkandi samtaka einstaklinga og stofnana um heim allan sem kallar eftir forvörnum og upprætingu ofbeldis gegn konum og ungum stúlkum sem lýkur 10. desember, á Mannréttindadeginum.

Soroptimistar koma þúsundum verkefna í framkvæmd sem styðja við menntun eða þá útvega starfsþjálfun. Og á einu ári veitir Evrópusamtök Soroptimista 1600 skólastyrki til kvenna og telpna.

Í næstum öld hafa Soroptimistar unnið að því að uppræta ofbeldi gegn konum og telpum og tryggja þátttöku kvenna í lausn ágreinings.
Við önnumst framkvæmd á verkefnum um viðbrögð, tálmum og útrýmum ofbeldi gegn konum um víða veröld. Átak okkar tekur til þess að byggja skýli, aðstoða fórnarlömb ofbeldis, útvega ráðgjöf, veita þjónustu, hafa áhrif á bætta framkvæmdaáætlun forvarna og stefnumála og vekja athygli á þessu vandamáli.
Mörk verkefna okkar eru stjórnað í samvinnu við bæjar- og ríkisstjórnir, þá sem marka stefnu og önnur samtök/stofnanir sem vinna að útrýmingu ofbeldis gegn konum með síendurbættri forvörn og viðbragðaáætlun og efnisvali.

Þannig að þarfir klúbba er breytilegar eftir heimshlutum. Verkefni Soroptimista taka á sig ýmsar myndir. Að því sögðu, þá markast verkefni Soroptimista af þremur sameiginlegum einkennum:
Á hverju ári móta Soroptimistar verkefni, safna í sarpinn og koma í verk þúsundum áforma sem koma konum og telpum til góða í samfélögum þeirra.

Nálgast þörfina á staðnum.
Eru skipulögð og framkvæma á staðnum
Megin tilgangur er að betrumbæta kjör kvenna og telpna.