Útgáfuhóf Sólveigar Pálsdóttur - Seltjarnarnesklúbbi

Sólveig Pálsdóttir rithöfundur með meiru fagnaði í Perlunni þann 2. nóvember s.l. útgáfu 4. bókar sinnar, Refurinn, útgefandi er Salka. Sólveig er félagi í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness. Fjölmenni mætti í hófið. Á vefnum skáld.is er birt viðtal við höfundinn. 

solveig soroptimist