Evrópuþing Soroptimista 2017

Næsta Evrópuþing verður í Flórens á Ítalíu 14-16 júlí 2017.  Allar upplýsingar eru komnar á vefinn http://www.soroptimistflorence2017.com. 

Evrópuþing 2017

Á þessum skemmtilega vef má sjá hvernig á að skrá sig, dagskrá Evrópuþingsins og ýmsar upplýsingar um Florence.  

Það er ekki langt að fara til Ítalíu og upplagt tækifæri að láta það eftir sér að taka þátt í Evrópuþingi Soroptimista.

Endilega takið ykkur saman systur um að fara  í skemmtilega og fróðlega ferð. Hitta systur í Evrópu og heyra frá fyrstu hendi hvernig Evrópuþingið mótar stefnu okkar Sopoptimista.