Fréttir af Kvennaráðstefnunni Nordisk Forum 12.– 15. júní 2014 í Malmö í Svíþjóð

fyrirlesarar

Á myndinni eru Ann Garvie alheimsforseti, María Lóa verkefnastjóri SIÍ, Ulla Madsen Evrópuforseti, fyrirlesarar Soroptimista á ráðstefnunni, Guðrún Erla tengiliður NF og Hafdís Karlsdóttir en hún sagði frá því af hverju hún er Soroptimisti

Daganna 12.-15. júní 2014 var haldin stærsta kvennaráðstefna Norðurlandanna, Nordisk Forum – New Action on Women’s Rights. Ráðstefnan var haldin í framhaldi af ráðstefnum sem haldnar voru í Osló árið 1988 og Åbo árið 1994. Það mættu um 20.000 konur og menn til Malmö að ræða jafnrétti kynjanna og hvernig megi bæta stöðu kvenna bæði á Norðurlöndunum og í heiminum öllum.

Hér má finna samantekt þeirra Ragnheiðar og Guðrúnar Erlu sem voru tengiliðir Íslands við hin norðurlöndin