Styrkur til Daufblindrafélags Íslands

Í júní 2002 skrifaði Daufblindrafélag Íslands bréf til Soroptimistaklúbbs Reykjavíkur og óskaði eftir stuðningi til kaupa á tölvum fyrir daufblinda. Á félagsfundi í klúbbnum var vel tekið í beiðni frá Daufblindrafélaginu og ákveðið að leita til fleiri Soroptimistaklúbba á Íslandi í þeirri von að safna hærri upphæð þar sem tölvur og önnur hjálpartæki væru dýr.

Nánar um styrkinn