Framlag norskra soroptimista í baráttunni gegn mansali

Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum þá er mansal nú annað stærsta ólöglega hagkerfi í heimi, aðeins vopnasala er stærri í sniðum. Konur og börn eru fórnarlömb markaðs sem stjórnast af framboði og eftirspurn. Til að koma í veg fyrir mansal er nauðsynlegt að breyta viðhorfi, einkum hugsanlegra viðskiptavina og ungmenna.

Með þetta í huga komu Soroptimista-systur frá Noregi til skjalanna. 

Lesið gagnmerka frásögn hér um heimildaleikrit norskra systra sett upp og sýnt 37 sinnum með tilstyrk norska dómsmálaráðuneytisins og almannavarna Noregs:

http://www.soroptimisteurope.org/what-we-do/valgt-det-a-performance-about-human-trafficking-the-slavery-of-modern-times/