Extraordinary stories

 

Frásagnir erlendra kvenna - BNA

Soroptimistar koma víða við og hafa með vinnu sinni stutt við mörg verðug málefni um allan heim. Öll snúa verkefnin að því að hafa jákvæð áhrif á konur og líf þeirra. Hér er að finna áhugaverðar sögur erlendra kvenna sem hafa lent í hremmingum í lífi sínu, en fyrir tilstuðlan góðra systra náð áttum

á nýjan leik. Þetta er afar forvitnileg, fræðandi og lærdómsrík lesning frá Soroptimistum í Bandaríkjunum.

https://www.soroptimist.org/extraordinary-stories/index.html