Global Voice - desember 2018

287203af-a314-4c58-ac7a-cfbc46d01c3d

Síðustu vikurnar hefur SI deilt fregnum gegnum vefsíðu sína og samfélagsmiðla um Ákall forseta SI, Konur, vatn, forysta. Þetta sérhefti Global Voice dregur allar þessar sögur saman – einnar stöðvar stanz af myndböndum, og greinum um verkefni í Keníu, Malasíu og Búlgaríu. Okkur langar til að þakka ykkur stuðninginn fram að þessu, og óska ykkur góðs gengis með hvað eina sem þið takið ykkur fyrir hendur. Munið að deila atburðum á samfélagsmiðlum með að nota myllumerkið #WWLSoropmtimistVið ljúkum þessu síðasta hefti ársins með skilaboðum frá forseta SI, Mariet Verhoef-Cohen, vegna nýliðins Mannréttindadags, og óskum ykkur öllum gæfuríks og friðsæls nýs árs.

e64da37b-7a9b-424d-b7dd-3bf42c1a94f0

Alþjóðadagur útrýmingar ofbeldis gegn konum

Þann 25. nóvember 2018, á Alþjóðadegi útrýmingar gegn konum, flutti forseti SI, Mariet Verhoef-Cohen, skilaboð fyrir hönd Alþjóðasamtaka Soroptimista.

Horfið á myndbandið hér

f20eb2e5-5316-44c9-8467-f584961e7558

Ákall forseta SI á Vefnum

Upptaka á nýju vefnámskeiði sem haldið var af forseta SI, Mariet Verhoef-Cohen, og formanni Ákalls forseta SI, Hafdísi Karlsdóttur, gerið svo vel!:

Webinar 2018

d1430f5a-c917-4113-b950-13c32c1eba5a

Fréttir frá Long Tanyit, Sarawak

Hafið þið fylgst með ferðalagi þessara fimm Penan-kvenna um Malasíu? Góðu fréttirnar eru að þær eru núna í Long Tanyit, að taka til hendinni við verkefnið um að reisa málmstólpa undir vatnstankana, sem munu geyma vatn fyrir þorpsbúa meðan þurrkatíminn varir. Heyrið meira um þetta merkilega verkefni og skoðið stutt myndband með stúlkunum að verki.

Sjá hér

ec66c07f-7559-41b6-9fcc-37c92e6cb47c

Hið allra nýjasta frá Sabah:

Fréttir af verkefninu í Malasíu og vatnsverkefninu, er notar þyngdaraflið, og sem mun flytja vatn til þorpsins – bókstaflega á fleygiferð!

Lesið meira hér

Mariet-video-2-770x400

Gerið þetta að KVF kósí-kvöldi:

Kíkið á myndbönd frá Keníu, Búlgaríu, og ef ykkur er í mun að aðstoða okkur að deila skilaboðum forseta SI á samfélagsmiðlum, þá horfið á stutt myndband með forseta SI, Mariet Verhoef-Cohen, sem útskýrir hvernig þú getur orðið #WWL Soroptimisti ! [WWL=KVF: Konur, vatn, forysta].

Skoðið myndbönd hér

13cbc900-9d97-4495-b80a-eb495362cbfb

Konur, vatn og forysta og TSÞ

Hvaða áhrif hefur takmarkað aðgengi að vatni og öruggu hreinlæti á líf kvenna og telpna? Hvernig koma verkefni forseta SI að gagni hvað hungur og fátækt áhrærir? Skoðaðu grein sem tengir markmið og athafnir Kvenna, vatns og forystu-verkefnisins við framkvæmd á því takmarki að koma sjálfbærni-þróun í höfn.

Lesið meira hér

47943319-3b65-4a4b-bac2-92d3be5d8d75

Að valdefla konur til forystu

Lykilmarkmið Kvenna, vatns og forystu-verkefnisins er að efla konur og færa hæfni, reynslu og mennt sem þörf er til að stjórna í vatns-tengdum iðnaði í hendur kvenna. Ákall forseta SI veitir Victoriu Hinojosa, lífverkfræðingi frá Mexíkó-borg, stuðning til að auðvelda henni þátttöku í H2O Heimsleiðtoga og vatnsnýjunga rannsóknarstofuþjálfuninni.

Lesið meira hér

d94f13ce-ab5c-4ac7-854e-7b7676df740e

Skilaboð Mannréttindadagsins 2018

2018 er það ár sem Mannréttindayfirlýsingin varð sjötug. Sem við staðnæmumst og hugleiðum umliðið ár þá hugsum við um hvað mannréttindi standa fyrir. Árið framundan öðlumst við orku og andagift frá sam-soroptimistum og höldum áfram að mennta, valdefla og gera konum og telpum allt kleift, sem og framkvæma og bera út þann fagnaðarboðskap að ná fram mannréttindum okkur öllum til handa.

Horfið á myndband hér