Ragnheiður fráfarandi ritari og Laufey fráfarandi forseti
Ingibjörg Jónasdóttir forseti ásamt Valgerði ritara SIÍ
Landssambandsfundur 2018, Akranesi
40 ára afmæli Kópavogsklúbbs
Ingunn Ásdis, Mjöll og Þóra, fyrrverandi forsetar
Nýr klúbbur vígður á Tröllaskaga 2015, Jónína fyrsti formaður til hægri
Stofnfélagar Kópavogsklúbbs
Hrafnhildur, Hafdís og Hildur, Kópavogsklúbbi
Vigdís, Þóra, Hólmfríður, Snjólaug, Guðrún Erla og Erla
Norrænir vinadagar í Finnlandi
Kristín, Þorbjörg, Guðrún Erla og Hildur
Austurlandssystur
Golfsystur
Ritarar landssambandsfunds 2018
Göngusystur
Akureyrarsystur
Í Heiðmerkurlundi
Landssambandsfundur 2017, Alma, Þóra, Signý

Nú er komið að því!

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur verður fimmtíu ára núna í haust. Á stofndeginum, þann 19. september, verður stórhátíð fyrir Soroptimista og maka á Hótel Sögu. Systur þurfa að skrá sig og gesti sína og greiða fyrir 7. september. Hver klúbbur sendir inn þátttökulista og sér um greiðslur fyrir sínar systur.  Athugið að hátíðin kemur í stað hefðbundins haustfundarkvöldverðar. Verð á mann er 9.500 kr.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest,

Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur