Ragnheiður fráfarandi ritari og Laufey fráfarandi forseti
Ingibjörg Jónasdóttir forseti ásamt Valgerði ritara SIÍ
Landssambandsfundur 2018, Akranesi
40 ára afmæli Kópavogsklúbbs
Ingunn Ásdis, Mjöll og Þóra, fyrrverandi forsetar
Nýr klúbbur vígður á Tröllaskaga 2015, Jónína fyrsti formaður til hægri
Stofnfélagar Kópavogsklúbbs
Hrafnhildur, Hafdís og Hildur, Kópavogsklúbbi
Vigdís, Þóra, Hólmfríður, Snjólaug, Guðrún Erla og Erla
Norrænir vinadagar í Finnlandi
Kristín, Þorbjörg, Guðrún Erla og Hildur
Austurlandssystur
Golfsystur
Ritarar landssambandsfunds 2018
Göngusystur
Akureyrarsystur
Í Heiðmerkurlundi
Landssambandsfundur 2017, Alma, Þóra, Signý

Skólastyrkir til kvenna

Evrópusamband Soroptimista veitir styrki til kvenna sem vilja auka við menntun sína eða breyta um starfsferil. Konur sem hafa byrjað fagnám eða verklega þjálfun geta fengið styrkinn. Umsækjendur geta verið annað hvort Soroptimistar eða konur utan samtakanna. 

Nánar: Skólastyrkir til kvenna

Leiðtoganámskeið fyrir ungar stúlkur

Samstarf er milli Norðurlandanna um verkefni sem felst í að halda leiðtoganámskeið fyrir ungar stúlkur á aldrinum 18 - 30 ára.

Nánar: Samnorrænt verkefni SNLA Leadership Academy

Skólastyrkir - umsóknareyðublöð:

Eyðublöðin eru flest á Word eða PDF formi. Vistið skjölin hjá ykkur áður en farið er að vinna í þeim.

Umsóknarfrestur er til 1. desember ár hvert - fullfrágengin umsókn skal senda rafrænt til formanns  skólastyrkjanefndar, Hafdísar Karlsdóttur, netfang:  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér fyrir neðan eru tenglar með upplýsingum og eyðublöðum fyrir þá sem hafa hug á að sækja um skólastyrk fyrir skólaárið 2019-2020:

SIE Scholarship Funds Statutes

SIE Scholarship Information and Schedule

SIE Scholarship Instructions for application

SIE Scholarship worksheet

Eyðublöð v/fylgiskjala með umsókn:

Ø  Candidate’s Engagement

Ø  Union/Single Club endorsement