Ragnheiður fráfarandi ritari og Laufey fráfarandi forseti
Ingibjörg Jónasdóttir forseti ásamt Valgerði ritara SIÍ
Landssambandsfundur 2018, Akranesi
40 ára afmæli Kópavogsklúbbs
Ingunn Ásdis, Mjöll og Þóra, fyrrverandi forsetar
Nýr klúbbur vígður á Tröllaskaga 2015, Jónína fyrsti formaður til hægri
Stofnfélagar Kópavogsklúbbs
Hrafnhildur, Hafdís og Hildur, Kópavogsklúbbi
Vigdís, Þóra, Hólmfríður, Snjólaug, Guðrún Erla og Erla
Norrænir vinadagar í Finnlandi
Kristín, Þorbjörg, Guðrún Erla og Hildur
Austurlandssystur
Golfsystur
Ritarar landssambandsfunds 2018
Göngusystur
Akureyrarsystur
Í Heiðmerkurlundi
Landssambandsfundur 2017, Alma, Þóra, Signý

Hvar erum við?

Klúbbar

Soroptimistaklúbbar á Íslandi eru 19 talsins. Elsti klúbburinn, Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur, var stofnaður árið 1959. Nokkur tími leið uns stofnaður var annar klúbbur en Hafnarfjarðar- og Garðabæjarklúbbur var stofnaður árið 1973. Síðan voru klúbbarnir stofnaðir hver af öðrum með nokkuð jöfnu millibili, allt þar til 15. klúbburinn var stofnaður en það var Grafarvogskúbbur árið 1994.

Nýjasti og yngsti klúbburinn var stofnaður á Tröllaskaga 17. október 2015.

Smellið hér til að sjá nánar hverjir þessir klúbbar eru og hvernig þeir dreifast um landið